Skali 3b kennarabók

VII Hæfnimarkmið Námsmarkmið Markmið með kennslunni eru að nemandinn geti Nemandinn á að læra að Kafli 3 Skali 3A • greint samsett verkefni, áttað sig á föstum og breytilegum stærðum, tengt samsett verkefni við þekktar lausnaaðferðir, framkvæmt útreikninga og kynnt niðurtöður á markvissan hátt • leyst jöfnur og ójöfnur af fyrstu gráðu og jöfnuhneppi með tveimur óþekktum stærðum og nota það til að leysa fræðileg og hagnýt verkefni • fengist við, þáttað og einfaldað algebrustæður, tengt stæðurnar við aðstæður í daglegu lífi, reiknað með formúlum, svigum og almennum brotum og notað ferningsreglurnar Línulegar jöfnur og línuleg jöfnuhneppi • leysa línuleg jöfnuhneppi með innsetningaraðferðinni • leysa línuleg jöfnuhneppi með samlagningaraðferðinni • leysa línuleg jöfnuhneppi með grafískri aðferð, þ.e. með teikningu • setja upp og leysa línuleg jöfnuhneppi sem tengjast aðstæðum úr daglegu lífi • reikna með formúlum Bókstafareikningur • deila með almennum brotum í almenn brot • reikna með almennum brotum þar sem teljari og nefnari geta innihaldið bókstafi • þátta algebrustæður • stytta almenn brot með bókstafsstæðum Jöfnur leystar með þáttun. Ferningsreglurnar og ójöfnur • þátta annars stigs stæður • nota ferningsreglurnar í báðar áttir • leysa annars stigs jöfnur með þáttun, ferningsreglunum, samokareglunni og núllpunktsreglunni • leysa fyrsta stigs ójöfnur Kafli 4 Skali 3B • sett fram föll sem lýsa tölulegum venslum og aðstæðum úr daglegu lífi, með og án staf- rænna verkfæra, lýst þeim og túlkað þau og breytt úr einni framsetningu falla, t.d. grafi, töflu, formúlu og texta, í aðra • borið kennsl á og notað eiginleika falla sem lýsa réttu eða öfugu hlutfalli, línulegra falla og annars stigs falla, og gefið dæmi um aðstæður úr daglegu lífi sem lýsa má með þessum föllum Annars stigs föll • bera kennsl á annars stigs föll • teikna fleygboga út frá fallstæðu • segja til um topp- eða botnpunkt (hæsta og lægsta gildi) fleygboga • finna jöfnu annars stigs falls þegar grafið er þekkt • lýsa hliðrun fallsins x 2 yfir í (x – a) 2 + b Öfugt hlutfall • sjá tengsl milli hlutfallsstærða og stærða sem eru í öfugu hlutfalli hvorar við aðra • sýna stærðir í öfugu hlutfalli hvorar við aðra á mis- munandi vegu • ganga úr skugga um hvort tvær stærðir eru í öfugu hlutfalli hvor við aðra • finna topppunkta og botnpunkta (hæstu og lægstu gildi) nokkurra falla Kafli 5 Skali 3B • fundið og rökrætt um líkur í tilraunum, hermilí- könum og útreikningum í verkefnum úr daglegu lífi og í spilum Frá reynslu til líkinda • finna líkur með tilraunum • framkvæma einfalda hermitilraun Samsettar líkur, fleiri en einn atburður • reikna út líkur á fleiri en einum atburði samtímis • gera greinarmun á því að draga hlut með eða án endurtekningar • finna líkur á andstæðum atburði (fylliatburði) • greina líkur í mismunandi spilum

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=