Skali 3b kennarabók

Skali 3B Kennarabók • 8542 • © 2017 Menntamálastofnunn 24 Æfingahefti Blaðsíða 4445 Ábendingar 4.63 Þetta verkefni þarf að vinna með teikniforriti. Ræða ætti um hversu réttmætt líkanið getur verið og nemendur hvattir til að velja skyn- samlegt formengi. 4.64 Þetta verkefni ætti að vinna í höndunum. Nemendur þurfa að fá reynslu í að reikna út punkta og setja þá inn í hnitakerfið. Gæta þarf þess að þeir teikni samfellt sveigt graf og grafið verði ekki safn strika milli punktanna. 4.65 Nemendur kynna útskýringar sínar hver fyrir öðrum og þeir meta hvort skýringin er nákvæm og ótvíræð. 4.67 Ræðið hvað er sanngjarnt formengi fyrir fallið. Engin barnabörn koma ekki til greina og fleiri en 20 eru einkar sjaldgæf á Íslandi árið 2017. Fyrr á tímum og á öðrum menningar- svæðum getur fjöldinn hafa verið meiri en 20. 4.69 Það er ekki ólíklegt að algengt rangt svar hér sé k = 3 af því að nemendur eru vanir að leita að k í teljaranum. Ef nemandinn sér ekki að k = ​  3 __  2 ​má ljóstra því upp en biðja hann að sýna fram á að ​  ​  3 __  2 ​ ___  x  ​= ​  3 ___  2 x  ​

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=