Sjónpróf

7. Nemendur nefna tölu t.d. afmælisdag sinn og fá úthlutað sjónprófi með númerinu. (Samræður/listgreinar) 8. Nemendur vinna með sjónpróf að eigin vali. Skrautrita það og myndskreyta (ef vill). Æfa upplestur o.fl. (Skrift/ upplestur) 9. Nemendur velja sjónpróf af handahófi. Þeir búa til sína eigin tjáningu og túlka það í ritun, lestri, samræðu eða í gegnum listir. (Samræður/listgreinar) 10. Nemendur búa til heilræði. Allir ættu að geta búið til hvetjandi heilræði, þarf ekki að vera formlegt eða langt. Setja það upp í sjónprófsform á pappír eða í tölvu eða á annan hátt sem þeir sjálfir velja. (Tjáning/listgreinar)

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=