97 Markmið MANNRÉTTINDABINGÓ + Að nemendur efli þekkingu sína á mannréttindum og birtingarmyndum þeirra. Verkefnalýsing Í þessu verkefni reyna nemendur á þekkingu sína á mannréttindum með því að spila einfalda útfærslu af spurningaleik um mannréttindi.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=