Sjálfbærni - verkefnabanki

86 Viðmið um árangur Tilbrigði + Ég get dregið saman upplýsingar úr skýrslum og af netinu um mannréttindi í einu landi. + Í verkefninu er athygli beint að einum flokki mannréttinda og dæmi tekin um staði og tilvik þar sem þau eru ekki virt. + Verkefnið er stutt með dæmum og ljósmyndum. 1. Kannið hvernig staðan í málaflokknum sem þið völduð er á Íslandi og gerið grein fyrir samanburðinum. 2. Veljið ykkur land og kannið hvernig staðan er í 4-6 málaflokkum úr töflunni í því landi. 3. Tengið atriðin úr töflunni við ákvæði úr mannréttindasáttmálanum. Rökstyðjið mál ykkar. Hópastærð 2-4 manna hópar Námsgreinar Íslenska, erlend tungumál, samfélagsgreinar, upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 4-6 kennslustundir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=