Sjálfbærni - verkefnabanki

85 Hafðu í huga + Í rannsókninni notar þú skýrslur frá Amnesty International og Human Rights Watch sem innihalda upp- lýsingar yfir stöðu mannréttinda í öllum löndum heimsins (sjá verkfæri hér fyrir neðan). Verkfæri + Vefur Amnesty International um stöðu mannréttinda í heiminum. + Skýrsla Human Rights Watch um stöðu mannréttinda í heiminum. + Skýrsla Human Rights Watch 2022 um stöðu mannréttinda á heimsvísu á auðlesnu máli. Afurð Nemendur hafa frjálsar hendur til að velja framsetningu á verkefninu. Til dæmis geta nemendur sett saman infograph, vef, búið til fréttatíma, glærukynningu, fræðslumyndband, teiknimyndasögu eða hlaðvarpsþátt.               Tjáningarfrelsi Flóttafólk Staða LGBTQ+ Dauða- refsingar Pyndingar og ill meðferð Konur og stúlkur Blaðamenn og fjölmiðlar Trúfrelsi Lögreglu- ofbeldi Samkomu- frelsi Friðhelgi einkalífsins Aðgengi að heilbrigðis- þjónustu Stríðsátök Fátækt og hungur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=