84 Markmið MANNRÉTTINDAVAKTIN + Að nemendur rannsaki mannréttindabrot í einu landi. Verkefnalýsing Í þessu verkefni farið þið í hlutverk Mannréttindavaktarinnar, stofnunar sem stendur vörð um mannréttindi og vaktar brot á þeim. Verkefni ykkar er að velja eitt atriði úr töflunni hér að neðan og finna þrjú til fimm dæmi um tilvik og staði þar sem þessi réttindi eru ekki virt. Þið hafið val um hvaða leið þið farið við að miðla uppgötvunum ykkar.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=