80 Verkfæri + Nettengd tölva eða snjalltæki. + Þau verkfæri sem afurðir nemenda kalla á. Afurð Þú velur afurðina! Viðmið um árangur Í verkefninu … + … eru grunnupplýsingar um einn aðgerðasinna. + … eru myndir sem sýna manneskjuna og styðja við kynninguna. + … er sagt frá hvaða óréttlæti manneskjan vekur athygli á. + … er útskýrt hvers vegna einstaklingurinn berst fyrir málefninu. + … er sagt hvernig einstaklingurinn hefur beitt sér í sinni baráttu. Námsgreinar Móðurmál, erlend tungumál, samfélagsgreinar, upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 4-6 kennslustundir. Hvernig? Hvers konar aðgerðir nýtir/nýtti manneskjan til að vekja athygli á málstaðnum? + Mótmæli, ræður, friðargöngur, hungurverkfall, framboð, byltingar, blaða- eða bókaskrif.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=