Sjálfbærni - verkefnabanki

77 Hópastærð 3-20 Námsgreinar Móðurmál og samfélagsgreinar. Tímarammi Ein til tvær kennslustundir, allt eftir framvindu umræðna. Undirbúningur Kennari þarf að fara yfir og útskýra hugtakið „tjáningarfrelsi“ með nemendum áður en vinna og umræður hefjast um tilvikin. Hér má finna upplýsingar frá Mannréttindaskrifstofu Íslands um tjáningarfrelsið og framkvæmd þess hér á landi. Viðmið um árangur + Ég skil að tjáningarfrelsi er snúið fyrirbæri með ólíkar hliðar. + Ég get tekið þátt í umræðum um tjáningarfrelsi. + Ég get tjáð mig um ólíkar hliðar tjáningarfrelsis.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=