74 Markmið MIKILVÆGT TJÁNINGAR- FRELSI, RITSKOÐUN EÐA HATURSFULL SKOÐUN? + Að nemendur geri sér grein fyrir flóknum og óljósum línum tjáningarfrelsis. + Að nemendur tjái sig um og taki afstöðu til flókinna tilvika tjáningarfrelsis. Verkefnalýsing Eitt af mikilvægari ákvæðum Mannréttindasáttmálans er það sem kveður á um frelsi hvers og eins til að tjá hug sinn og skoðanir. Ákvæðið er hins vegar snúið og greinir fólk á um hvað megi segja og hvað ekki. Í þessu verkefni rýna nemendur í nokkur tilvik þar sem línurnar eru ekki alltaf ljósar.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=