Sjálfbærni - verkefnabanki

73 19. Stjórnvöld eiga rétt á því að takmarka aðgengi ákveðinna hópa að menntun ef það gengur gegn trúar- brögðum landsins. 20. Nemendur mega ekki klæðast trúarlegum klæðnaði eða bera trúarleg tákn í skólum. 21. Að skylda fólk til að bólusetja sig er brot á mannréttindum. 22. Að skylda fólk í einangrun vegna veikinda er brot á ferðafrelsi þess. Tilbrigði A. Þegar nemendur hafa tekist á við fullyrðingarnar gætu þeir ígrundað umræðurnar og verkefnið til dæmis með eftirfarandi spurningum: 1. Hvaða álitamáli fannst þér erfitt að svara? Af hverju fannst þér það? 2. Var eitthvað sem þú lærðir eða kom þér á óvart? 3. Breyttist afstaða þín til einhverra álitamála í gegnum umræðurnar? 4. Þurfum við meiri réttindi? B. Tengdu fullyrðingarnar við mannréttindasáttmálann. Hvaða fullyrðing tengist hvaða ákvæði mannréttinda- sáttmálans.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=