Sjálfbærni - verkefnabanki

70 Markmið TAKTU AFSTÖÐU UM MANNRÉTTINDI + Að nemendur geri sér grein fyrir að mannréttindaákvæði geta verið mærgræð og flókin. + Að nemandi velti fyrir sér eigin sjónarhorni, afstöðu og viðhorfum til álitamála. + Að nemandi hlusti á sjónarhorn, afstöðu og viðhorf annarra til álitamála. Álitamál eru málefni sem fólk getur haft ólíkar skoðanir á og mismunandi viðhorf til. Álitamál geta verið allt frá fullyrðingum eins og „íþróttalið A er betra en B” eða „ostur er vondur“ yfir í flóknari umræður eins og „fátækt fólk er fátækt af því það er ekki nógu duglegt að vinna“ eða „ríkt fólk ætti að borga meira til samfélagsins“.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=