67 Örvæntingarsvæði Teygjusvæði Þægindasvæði Þægindasvæðið Teygjusvæðið Örvæntingarsvæðið Á þægindasvæðinu er fengist við hluti sem okkur líður vel með og fylla okkur öryggi. En þar eigum við líka við atriði sem ögra okkur ekki. Á teygjusvæðinu er fengist við það sem ögrar okkur. Við prófum nýja hluti, lærum eitthvað nýtt og fáum nýja sýn á sjálf okkur og lífið. Á örvæntingasvæðinu er glímt við það sem fyllir okkur ótta og örvæntingu. Við verðum hrædd, pirruð, stressuð, uppgefin og líður ekki vel. Afurð Nemendur segja kennara og samnemendum frá tilrauninni í bekkjarumræðum. Verkfæri + Hugmyndaflug nemenda, kjarkur og þor.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=