Sjálfbærni - verkefnabanki

64 + Stutt greining á hverri bók út frá spurningunum í Hafðu í huga. + Hvaða breytingar hafa orðið á birtingarmyndum kynjanna í námsbókum. + Hvers vegna breytingarnar eru mikilvægar. + Hugleiðing frá hópnum um leiðir til úrbóta. Hópastærð 5 hópar. Fjöldi nemenda í hóp fer eftir bekkjarstærð. Námsgreinar Íslenska, samfélagsgreinar, upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 4-6 kennslustundir Viðmið um árangur Í kynningunni okkar kemur fram: Undirbúningur Kennari þarf að finna námsbækur frá ýmsum tímum í námsbókasafni skólans. Mikilvægt er að bækurnar séu ekki færri en fjöldi nemenda í hópnum en helst fleiri.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=