Sjálfbærni - verkefnabanki

61 Markmið + Að nemendur átti sig á hvernig kynjahalli og staðalímyndir birtast í námsefni. Verkefnalýsing Í þessu verkefni fáið þið í hendurnar námsefni frá ýmsum tímum og rannsakið það með kynjagleraugum. Í 3-4 nemenda hópum greinið þið námsbækur í einu fagi og útbúið kynningu fyrir bekkinn þar sem þið gerið grein fyrir niðurstöðum ykkar. Hafðu í huga Leitist við að svara þessum spurningum í verkefninu ykkar. Þið getið svo að sjálfsögðu bætt fleiri hugleiðingum við ef þær vakna. RANNSAKAÐU NÁMSEFNIÐ

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=