Sjálfbærni - verkefnabanki

60 Afurð Þátttaka í umræðum, málfræðiverkefni, kynning á hinsegin orðaforða. Tilbrigði Lesið og ræðið þessa frétt af mbl.is. Verkfæri + Tölva eða snjalltæki, pappír, skriffæri Viðmið um árangur + Ég tók virkan þátt í umræðum um söguna sem kennarinn las fyrir okkur. + Ég fallbeygði kynsegin orðin rétt og skrifaði setningar þar sem þau komu rétt fyrir. + Ég kynnti mér fleiri orð tengd hinseginleikanum og sagði bekknum frá uppgötvunum mínum. Hópastærð 3-5 manna hópar Námsgreinar Íslenska, samfélagsgreinar (lífsleikni). Tímarammi 2-3 kennslustundir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=