57 Markmið + Að nemendur kynnist hugtökum sem tengjast kynvitund og kyntjáningu. + Að nemendur velti fyrir sér mögulegu misrétti sem kynsegin fólk mætir í hversdagslífinu. + Að nemendur þjálfist í beitingu orðaforða sem tengist hinseginleikanum. Verkefnalýsing Kennarinn les þessa sögu fyrir ykkur. Eftir það vinnið þið þrjú verkefni. Logn er 14 ára stálp sem býr í Seljahverfi í Reykjavík. Hán er í 9. bekk í Seljaskóla og er í bekk með 12 strákum og 11 stelpum. Þegar Logn var yngri var hán álitið einn af strákunum í bekknum en um 12 ára aldur sagði Logn foreldrum sínum frá því að hán upplifði sig hvorki sem strák né stelpu. Hán fannst NOKKUR ORÐ UM HINSEGINLEIKANN
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=