Sjálfbærni - verkefnabanki

50 Markmið KYNLEG KYNHLUTVERK + Að nemendur kynnist því hvernig kynhlutverk innan veggja heimilisins hafa þróast í gegnum árin. + Að nemendur þjálfist í að skrifa texta þar sem beinni ræðu er breytt í óbeina. Á hverju heimili eru óteljandi verk sem þarf að vinna. Sumum þessara verka tekur þú virkan þátt í meðan önnur virðast einhvern veginn vera unnin án þess að þú takir eftir því hver vinnur þau. Sum verk sem unnin eru á heimilinu hefur þú jafnvel ekki hugmynd um að séu unnin eða einhver þurfi að huga að.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=