49 Hópastærð Einstaklings- eða paraverkefni Námsgreinar Íslenska (móðurmál), samfélags- greinar, upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 4-6 kennslustundir Hafðu í huga + Í verkefninu er sagt frá einni konu sem hefur verið áberandi eða mikilvæg í sögu feminisma og jafnréttis- baráttu. + Í verkefninu er mynd af persónunni sem þú valdir að fjalla um og myndir sem sýna baráttu hennar. + Í verkefninu eru helstu upplýsingar um líf og störf konunnar sem fjallað er um, helstu afrek, framlag en líka mótlæti og hindranir sem hún stóð frammi fyrir í baráttu sinni. + Í verkefninu kemur fram að minnsta kosti ein tilvitnun í konuna sem fjallað er um. + Í verkefninu kemur fram dæmi um áhrif sem afrek konunnar hafa á hversdagslegt líf nemenda.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=