47 Markmið + Að nemendur kynnist konum sem hafa átt mikilvægt framlag til aukinna kvenréttinda og jafnréttisbaráttu. Verkefnalýsing Í þessu verkefni velur þú þér eina konu eða hreyfingu kvenna sem hefur verið mikilvæg í sögu kvenréttinda- og jafnréttindabaráttu. Þú aflar upplýsinga um þessa baráttukonu og býrð til afurð þar sem þú kynnir hana fyrir samnemendum þínum. Þú hefur nokkuð frjálsar hendur með hvaða afurð þú skilar af þér en hafðu í huga að velja miðil sem er gagnlegur til að koma upplýsingum til skila um manneskju, lífshlaup hennar, baráttu, árangur og erfiði. KYNNTU ÞÉR KONUNA
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=