Sjálfbærni - verkefnabanki

46 Verkfæri + Nettengd tölva Afurð Infograph eða tímalína með upplýsingum og myndefni um hverja bylgju femínismans fyrir sig. Hafðu í huga Viðmið um árangur + Um hvað snerist baráttan í þessari bylgju? + Hvaða samfélagslegu breytingar unnust með þessari bylgju baráttunnar? + Hvaða atburðir voru mikilvægir í þessari bylgju? + Hvaða aðilar voru áhrifamiklir í þessari bylgju? + Ég veit hvaða áherslur og baráttumál voru í forgrunni í ólíkum bylgjum femínismans. + Ég skil hvernig kvenréttindabarátta hefur knúið fram mikilvægar samfélagslegar breytingar í þágu jafnréttis. Hópastærð Paraverkefni Námsgreinar Íslenska, samfélagsgreinar, upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 3-4 kennslustundir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=