42 + Ég hef skilning á hugtökum sem tengjast kynjajafnrétti. + Ég get sett ólík hugtök í samhengi og gert grein fyrir því hvernig þau tengjast. Undirbúningur Kennari velur annaðhvort hugtök tengd sögulegri jafnréttisbaráttu neðst í verkefninu eða hugtök sem tengjast samfélagslegri umræðu um jafnréttismál og feminisma og prentar út fyrir nemendur. Tilbrigði Nemendur fá bæði blöðin útprentuð og velja sér hugtök sem þau vilja vinna með og tengja saman. Hafðu í huga Það er engin ein rétt leið til að vinna þetta verkefni. Verkefnið snýst um að þið sýnið skilning á hugtökunum og getið rökstutt og útskýrt hvers vegna þið raðið hugtökunum saman. Verkfæri + Skæri, A3 blað, skriffæri og kennaratyggjó. Hafðu í huga Það er engin ein rétt leið til að vinna þetta verkefni. Verkefnið snýst um að þið sýnið skilning á hugtökunum og getið rökstutt og útskýrt hvers vegna þið raðið hugtökunum saman. Viðmið um árangur Hópastærð 3-4 nemendur Námsgreinar Íslenska (móðurmál), samfélagsgreinar. Tímarammi 2 kennslustundir
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=