Sjálfbærni - verkefnabanki

40 + Ég geri mér grein fyrir stöðluðum kynhlutverkum í nærumhverfi mínu. + Ég geri mér grein fyrir því hvernig ég er þátttakandi í kynjakerfi sem samfélagið hefur komið sér upp. + Ég get lagt til leiðir til að vinda ofan af ójafnrétti sem stöðluð kynhlutverk skapa. + Bættu inn í verkefnið fleiri sjónarhornum á jafnréttisumræðuna. T.d. kynjaða orðræðu, eitraða karlmennsku, kynfrelsi kvenna, #metoo. + Leyfðu hverjum og einum nemanda að búa til sína útgáfu af jafnréttissáttmálanum í hönnunarforriti að eigin vali. Viðmið um árangur Tilbrigði Hópastærð 3-4 manna hópar Námsgreinar Íslenska, samfélagsgreinar, upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 4-6 kennslustundir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=