Sjálfbærni - verkefnabanki

39 Í skólanum Væntingar Breytingar Utan skóla Nennir ekki að læra Sýnir reiði eða pirring Slæst við aðra Leiðist að lesa Er send/ur til skólastjóra Er hringt heim til vegna hegðunar Er eitthvað sem er talið skrýtið eða asnalegt að strákar geri? Af hverju? Er eitthvað sem er talið skrýtið eða asnalegt að stelpur geri? Af hverju? Er eitthvað sem er talið skrýtið eða asnalegt að þeir sem skilgreina sig hvorki sem stelpur né stráka geri? Af hverju er þetta svona? Viljum við breyta þeassu? Getum við breytt þessu? Hvernig? Hvað getum við gert til að fólk flæði meira á milli ólíkra kynhlutverka? Hvernig getum við sem hópur aukið umburðarlyndi fyrir margbreytileikanum? Spilar á fiðlu Notar naglalakk Fer oft á skíði Talar við vini um líðan/tilfinningar Kemur seint heim Kemur heim á réttum tíma Horfir á raunveruleikaþætti Finnst bleik föt flott Verkfæri + Blöð og skriffæri fyrir hópa í umræðu. + Karton, skæri og lím og/eða nettengdar tölvur fyrir veggspjaldagerð. Veggspjald með jafnréttissáttmála bekkjarins. Afurð

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=