Sjálfbærni - verkefnabanki

37 Markmið JAFNRÉTTISRANNSÓKN + Að nemendur rýni í og ræði þær væntingar sem eru gerðar til þeirra út frá kyni þeirra og óskráðum reglum kynjakerfisins. + Að nemendur komi sér saman um leiðir til að auka virðingu og umburðarlyndi fyrir hegðun utan hefðbundinna kynhlutverka. Verkefnalýsing Í þessu verkefni ætlum við að kanna stöðu jafnréttismála í kringum okkur og beina athyglinni að þeim hefðbundnu kynhlutverkum sem við ómeðvitað uppfyllum. Verkefni ykkar er að skoða töfluna og ræða saman í hóp eftirfarandi atriði. Gott er að einn í hópnum stýri umræðum og annar skrái niður umræðurnar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=