Sjálfbærni - verkefnabanki

35 Nemendur hafa val um afurð. Afurð Í verkefni mínu: + eru upplýsingar um siði, venjur og hefðir í ólíkum menningarsamfélögum. + er skýr samanburður á því sem er líkt og ólíkt með sambærilegum hefðum í ólíkum menningarsamfélögum. + er gerð grein fyrir uppruna og þróun ólíkra hefða, siða og venja. Viðmið um árangur Hópastærð 2-4 manna hópar Námsgreinar Íslenska, erlend tungumál, samfélagsgreinar, upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 4-6 kennslustundir Verkfæri + Tölva eða snjalltæki með aðgangi að interneti. + Ýmis verkfæri, tæki og tól eftir því sem verkefni nemenda kalla á.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=