Sjálfbærni - verkefnabanki

31 Dæmisaga 3 Ég er fædd í Pakistan en hef búið alla mína ævi í Finnlandi. Áhugamál mín eru hryllingsmyndir, teiknimyndir og að teikna. Ég er upptekin af réttlæti í samfélaginu og læt stundum í mér heyra á samfélagsmiðlum. Vikulega fer ég og tek þátt í sjálfboðaliðastarfi og reyni að hjálpa öðrum. Besta vinkona mín er fædd og uppalin hér í Finnlandi og okkur kemur mjög vel saman. Einu skiptin sem við spáum eitthvað í mismunandi uppruna okkar er til dæmis þegar við pöntum mat en ég borða ekki svínakjöt. Og ég kemst ekki með henni á böll því hjá mér er það ekki leyfilegt. Vegna þess að ég geng um með slæðu og vegna siðanna í minni fjölskyldu, upplifi ég að fólk horfi öðruvísi á mig. 2. Í sögunni segist drengurinn verða óöruggur með uppruna sinn í ákveðnum aðstæðum því þá taki allir eftir því að hann sé frá Póllandi? Hvers vegna ætli það sé?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=