Sjálfbærni - verkefnabanki

25 Markmið TAKTU EITT SKREF ÁFRAM + Að nemendur geri sér grein fyrir margvíslegum hindrunum og fordómum sem fólk í ólíkum stöðum samfélagsins mætir. + Að nemendur setji sig í spor einstaklinga með ólíkan bakgrunn, aðstæður og félagslega stöðu og sjái samhengi þeirra við forréttindi, aðgengi í samfélaginu og áhrif. Verkefnalýsing Í þessu verkefni fara nemendur í hlutverkaleik þar sem þau lifa sig inn í reynsluheim ólíkra þjóðfélags- hópa. Leikurinn felst í því að nemendur fá mismunandi hlutverk og raða sér upp, hlið við hlið, í beinni línu. Kennari les ýmis dæmi um aðstæður og eiga nemendur að taka eitt skref áfram ef full- yrðing á við þau en standa annars kyrr.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=