Sjálfbærni - verkefnabanki

22 Menning Samsafn þeirra þátta sem samfélag eða hópur fólks deilir og hefur skapað, eins og tungumál, samskipti, hefðir, listir, matur, klæðnaður, hugmyndir og trú. Fjölbreytni fólks eins og kyn þess, kynhneigð, uppruni, tungumál, þjóðerni, trú, fötlun, skoðanir og viðhorf. Að trúa því að menning í einu landi sé eðlilegri, á einhvern hátt betri og eigi meiri rétt á sér en önnur. Stór hópur fólks sem oftast á sér sameiginlegt tungumál, sameiginlega sögu og menningararf (t.d. tónlist, byggingar, þjóðsögur o.fl.). Það sem einstaklingum eða hópum finnst mikilvægt og vilja standa fyrir. Til dæmis samkennd, umhyggja, náungakærleikur. Margbreytileiki Þjóðhverfa Þjóð Gildi

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=