Sjálfbærni - verkefnabanki

21 Tilbrigði a. Stækkið spilið. Útbúið fleiri hugtakakort, t.d. með hugtökum úr hinum köflunum og stækkið þannig spilin ykkar. b. Ykkar eigið spil. Búið til ykkar eigin spil og spilareglur þar sem þið nýtið spjöldin ykkar sem efnivið. c. Ritun. Eftir samstæðuspilið geta nemendur skrifað setningar eða stutta efnisgrein þar sem eitt hugtak er sett í samhengi. d. Skapandi tjáning. Nemendur geta valið hugtök sem þau vilja sýna með mynd. e. Frayer hugtakakort. Skráið hugtökin í Frayer hugtakakort. f. Teiknið hugtakið. Nemendur teikna hugtakið og fá aðra til að giska á það, án þess að nota sjálft orðið.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=