Sjálfbærni - verkefnabanki

208 5. Dótaskiptimarkaður í nærumhverfi Börn vaxa úr grasi og leikföng og spil hæfa stundum ekki aldri þeirra lengur. Hér er kjörið tækifæri til að gefa leikföngum framhaldslíf. 7. Frætt yngri nemendur um endurvinnslu Þar sem eldri nemendur eru fyrirmynd fyrir yngri nemendur er sniðugt að virkja þá í fræðslu um endurvinnslu til yngri nemenda. 8. Gróðursetja tré til að minnka vistspor okkar Einn hluti af því að kolefnisjafna neyslu okkar er að gróðursetja tré. 9. Umhverfissáttmáli fyrir skólann Hvernig ætlar skólasamfélagið ykkar að passa upp á að sinna náttúruvernd og styðja við sjálfbærni? Sniðugt er fyrir skóla að setja sér umhverfissáttmála með það fyrir sjónir að allt samfélagið taki þátt. 6. Skiptimarkaður tengdur hátíðum s.s. jólum/páskum/afmælum Í stað þess að urða afgangshluti frá hinum ýmsu hátíðum t.d. Vegna afgangs servétta frá afmælum eða ef skipta á út jólaskrauti er hægt að hafa skiptimarkað það sem fólk getur skipst á hlutum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=