Sjálfbærni - verkefnabanki

207 HVAÐ GETUM VIÐ GERT? 1. Matarsóunarátak í skólanum Allt er vigtað af matvælum sem nemendur henda í ruslið. Samstarf milli eldhúss og nemenda. 2. Sauma fjölnota poka og gefa eða selja í nærumhverfinu Skemmtilegt samstarf milli náttúrufræði og textíls 3. Nýta gamlan textíl til þess að búa til föt Endurhanna spangir/scrunchy eða slíkt. Safna gömlum fatnaði að heiman. 4. Skiptifatamarkaður fyrir nærumhverfið Hvernig væri að gefa fatnaði framhaldslíf og skipta út fötum sem þú nýtir ekki lengur og fá ,,nýjan” fatnað í staðinn. Hér koma hugmyndir af allskonar verkefnum nemendahópurinn gæti staðið fyrir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=