Sjálfbærni - verkefnabanki

204 Markmið SJÁLFBÆRA NEYSLU OG FRAMLEIÐSLU + Er að þekkja vel hugtakið sjálfbær neysla og framleiðsla. Verkefnalýsing Verkefnið er að búa til spil með endurnýtingu og endurvinnslu efna, þar sem hugtökin sjálfbær neysla og sjálfbær framleiðsla eru nýtt. Mikilvægt er að settar séu upp spilareglur til að útskýra gang spilsins.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=