Sjálfbærni - verkefnabanki

201 + Hvað merkir orðið sjálfbærni? + Hvað hefur orðið sjálfbærni með neytendavenjur þínar að gera? + Hverjar eru neysluvenjur mínar þegar kemur að fatainnkaupum, matvælum, snyrtivörum eða ferðamáta? + Hvaða þátt myndi ég vilja gera tilraun til að breyta til að auka sjálfbærni í lífi mínu? + Að skrá vikulega hvernig þér gengur og hvort og þá hvaða breytingu þú sérð. + Í lok tilraunartímabilsins: Hvaða áhrif hafði þessi breyting á líf þitt? Hér er hægt að skoða fjárhagsleg, heilsufarsleg eða önnur áhrif. Viðmið um árangur + Nemandi getur sett upp skýrslu á eign athugun. + Nemandi sýnir þekkingu á hugtakinu sjálfbærni. + Nemandi skoðar neysluvenjur sínar og leggur sig fram um að skoða breytingar á þeim. Afurð Verkefnið er sett upp sem skýrsla (sjá hugmynd af uppsetningu á næstu síðu). Verkfæri + Sjálfstæð uppsetning skýrslu í tölva eða blaði ásamt skriffærum. Einnig má nýta skýrslu á næstu síðu. Hópastærð Einstaklingsverkefni Námsgreinar Íslenska, náttúrufræði og upplýsinga- og tæknimennt. Hafðu í huga

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=