Sjálfbærni - verkefnabanki

200 Markmið HVERNIG GET ÉG GERT LÍF MITT SJÁLFBÆRARA? + Er að nemendur skoði neysluvenjur sínar og hvaða áhrif breytingar á þeim geta haft fyrir einstakling og samfélagið í heild. Verkefnalýsing Í þessu verkefni ætlar þú að gera tilraun á þér í einn mánuð. Þú ætlar að skoða hvernig þú getur gert neysluvenjur þínar sjálfbærari. Til þess þarftu að byrja á því að skoða neysluvenjur þínar í dag. Veldu svo einn þátt sem þú ætlar að breyta í einn mánuð. Settu upp skýrslu og ákveddu tíma til að taka stöðu á verkefninu hjá þér einu sinni í viku. Í lok tilraunatímabilsins klárar þú að setja upp skýrsluna þína og klárar hana.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=