199 Hópastærð Einstaklingsverkefni Námsgreinar Íslenska, náttúrufræði og upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 3–4 kennslustundir Undirbúningur Kennari skoðaðar kaflann um skapandi skil með það fyrir sjónum að kynna það fyrir nemendum hafi það þegar ekki verið gert. Hægt er að hugstorma með nemendum hvernig hægt væri að setja upp verkefni um raftæki á fjölbreyttann hátt. Frekari samþætting við aðrar greinar Hægt væri að samþætta þetta verkefnið við smíði með því að nemendur tækju allskonar raftæki í sundur og skoðuðu hvað er að finna inn í þeim. Hvaða hlutir eru sameiginlegir milli raftækja og hverjir eru ólíkir. Þá gætu nemendur skoðað hvernig væri hægt að gera við hluti og hvort það væri ódýrara, hagkvæmara eða umhverfisvænna heldur en að kaupa nýja hluti.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=