Sjálfbærni - verkefnabanki

198 + Eignast raftækið eitthvað framhaldslíf, í heild eða í pörtum? + Sérð þú einhverja notkunarmöguleika fyrir hluti úr raftækinu þínu áfram, hvort sem er í heild eða að hluta til? + Hvernig gætum við dregið úr urðun hlutarins? Viðmið um árangur + Í verkefninu kemur fram hvaða hlut um ræðir. + Í verkefninu kemur fram hvað nemandi gerir við hlutinn þegar hann hættir að þjóna einstaklingi. + Í verkefninu hefur nemandi kynnt sér hvað verður um hlutinn þegar hann fer í endurvinnslu. + Í verkefninu hefur nemandinn skoða framhaldslíf hlutarins að einhverju eða öllu leiti. + Í verkefninu kemur fram hugarflug nemandans um notkunarmöguleika hlutarins í hlutum eða heild. + Verkefnið er merkt með fyrirsögn og nöfnum þeirra sem það unnu. Afurð Verkefnið er sett upp að eigin vali. Nemendur eru hvattir til að skoða veggspjald um skapandi skil í þeim kafla verkefnabanka. Verkfæri + Nettengd tölva, blað og skriffæri ásamt þeim aðbúnaði sem nemendur telja að þeir þurfa miðað við hvernig þeir kjósa að skila.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=