197 Markmið HVAÐ VERÐUR UM RAFTÆKIN OKKAR? + Er að nemendur skoði hvað verður um raftæki í kringum sig þegar þau enda líftímann sinn. Verkefnalýsing Veldu þér raftæki í umhverfi þínu og skoðaðu hvað verður um það þegar það hættir að nýtast þér. Hafðu í huga + Hvað verður um raftækið þitt þegar það hættir að nýtast þér? + Hendir þú raftækinu, setur það í endurvinnsluna eða eru aðrir möguleikar fyrir hendi?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=