193 Markmið ÞRÓUN HLUTA + Er að skoða hvernig hlutir hafa þróast frá því þeir komu fyrst á sjónarsviðið. Verkefnalýsing Veljið ykkur hlut sem þið notið dagsdaglega. Skoðið hvernig hluturinn hefur þróast frá því hann var fundinn upp. Hafðu í huga + Á þessi hlutur sér einhvern forvera áður en hann varð útlítandi eins og hann er í dag? + Úr hvaða efnum er hluturinn? + Í hvaða mynd var hluturinn vistvænastur? + Hver eru umhverfisáhrif hlutarins í dag? + Ef þið hugsið 50 ár fram í tímann, hvernig haldið þið að hluturinn gæti þá litið út? Úr hverju er hann búinn til? Hefur hann enn sama notagildi? Eða kannski minna eða meira?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=