191 Viðmið um árangur + Í verkefninu hafi nemendur gert sér grein fyrir ferðalagi fatnaðar síns um heiminn. + Í verkefninu geri nemendur sér grein fyrir hvar mest er framleitt af fatnaði. + Í verkefninu gera nemendur sér grein fyrir hvað vistspor er og hvað það þýðir. + Í verkefninu skoða nemendur lausnir á því að minnka vistspor sitt. + Verkefnið er merkt með fyrirsögn og nöfnum þeirra sem unnu það. Hópastærð Einn, fleiri, allir (e. Think, pair, share): Verkefnið byrjar á einstaklingsvinnu, svo ræða 3–4 nemendur saman um sínar niðurstöður og að lokum ræðir allur hópurinn saman. Námsgreinar Íslenska, náttúrufræði og upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 2 kennslustundir Undirbúningur A4 blað og skriffæri og ef til vill heimskort. Afurð Blað fyrir hugarflug. Verkfæri + Hver og einn fær A4 blað til að skrá niður hugleiðingar sínar, skriffæri og litir.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=