Sjálfbærni - verkefnabanki

19 Markmið HUGTAKAVERKEFNI SAMSTÆÐUSPIL + Að nemendur dýpki skilning sinn á hugtökum tengdum menningarlegum margbreytileika. + Að auka orðaforða og hugtakaskilning nemenda. 1. Klippið út orðin og orðskýringarnar sem þið fáið hjá kennaranum. 2. Klippið út karton af svipaðri stærð og límið orðin og skýringarnar á. 3. Spilið er klárt! Góða skemmtun! Verkefnalýsing Í þessu verkefni búið þið til spil til að æfa skilning ykkar á hugtökum og orðaforða í umræðu um menn- ingarlegan margbreytileika.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=