Sjálfbærni - verkefnabanki

189 Markmið HVAÐAN KOMA FÖTIN OKKAR? + Er að nemendur skoði leið fatnaðar frá verksmiðju og þar til þeir eru farnir að klæðast honum. Verkefnalýsing Verkefnið er unnið með kennsluaðferðinni Einn - fleiri - allir sem kennari útskýrir. Einn: Skoðaðu miðann í fötunum þínum og skráðu niður framleiðslulandið. Hvaða leið heldur þú að flíkin hafi farið áður en hún komst í þínar hendur?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=