187 Markmið VISTVÆN HÁTÍÐ + Að nemendur kynni sér hvernig þeir geta gert hátíðir vistvænni. Verkefnalýsing Í þessu verkefni ætlið þið að velja ykkur hátíð og skoða hvernig má gera hana vistvænni. Hafðu í huga + Hvaða hlutir eru nú þegar vistvænir við hátíðarhaldið mitt? + Hvaða hluti gæti ég gert vistvænni? + Hafðu í huga skreytingarnar, jólapappírinn, merkimiðana, jólakortin, jólatréð og annað sem þér dettur í hug.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=