Sjálfbærni - verkefnabanki

186 Undirbúningur Gott er að kennari sé búinn að búa sér til bjargir ef á þarf að halda. Gott er að hafa dæmi um vistvæna hönnun til að kveikja neistann t.d. Notkun fjölnota burðapoka eða niðurbrjótanlegra poka í stað plastpoka. Frekari samþætting við aðrar greinar Hér væri hægt að samþætta verkefnið við t.d. textílmennt þar sem umræðan gæti verið vistvæn hönnun fatnaðar. Þannig mætti skoða úr hverju föt nemenda eru gerð og þau fengin til að skoða hvaða efni eru vistvæn og hver ekki. Hvaða framleiðsluaðferðir eru vistvænar og hverjar ekki. Þau kæmu síðan með hugmyndir af því hvernig hægt væri að framleiða flíkina á vistvænni hátt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=