Sjálfbærni - verkefnabanki

185 Viðmið um árangur + Í verkefninu er orðið vistvænt skilgreint. + Í verkefninu er fjallað um vistvæna hönnun og tekin dæmi um slíkt. + Í verkefninu koma fram umhverfisáhrif hlutarins. + Í verkefninu er ígrundað hvaða áhrif hönnun hlutarins hefur á einstaklinga. + Í verkefninu er komið með hugmynd af hlut sem hægt væri að hanna á vistvænni hátt. + Í verkefninu eru lýsandi myndir fyrir fyrirbærin. + Í verkefninu er vísað í að minnsta kosti eina heimild. . + Verkefnið er merkt með fyrirsögn og nöfnum þeirra sem unnu verkefnið. Hópastærð Einstaklings- eða paraverkefni. Námsgreinar Íslenska, náttúrufræði og upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 4 kennslustundir Afurð Skil á verkefninu eru frjáls. Nemendur eru hvattir til að skoða veggspjald um skapandi skil. Verkfæri + Nettengd tölva eða skriffæri og blað ásamt öðru sem nemendur telja sig þurfa fyrir skilaleiðina. + Hvaða áhrif hefur vistvæn hönnun á umhverfið þitt? + Hvaða vara mætti hafa vistvænni hönnun?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=