182 Markmið HUGTAKAVERKEFNI + Að nemendur geri orðaforða kaflans merkingabæran fyrir sig. Verkefnalýsing Þú ætlar að gera hugarkort fyrir efni kaflans jafnóðum og þú ferð í gegnum hann. Hafðu í huga + Hvað er hugarkort? + Hvað skiptir mig máli að vita um hugtökin sem koma fyrir í kaflanum? + Hvernig get ég tengt hugtakið við eitthvað og gert það merkingarbært fyrir mig? Hér má t.d. Teikna eða finna mynd sem hentar til þess að ef þú hugsar um hugtakið sjáir þú það fyrir þér.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=