Sjálfbærni - verkefnabanki

179 HVAÐ GETUM VIÐ GERT? 1. Endurvinnsla allra hluta í skólastofunni Vissir þú að ydd er lífrænt? Er rusl flokkað í skólastofunni? Eru gömul verkefni endurnýtt með því að nota efnin úr þeim í önnur verkefni? Eru blöð vel nýtt? Staður fyrir pappír sem má vinna verkefni aftan á? Afklippur af lituðum pappír eiga sinn stað? 2. Hreinsun í heimabyggð Hér er upplagt að hreinsa nærumhverfi sitt t.d. Strönd, vegkanta, nálæg vötn og útivistarsvæði eða hreinlega skólalóðina. Muna að flokka! - Af Hverju er mestur úrgangurinn? Hér koma hugmyndir af allskonar verkefnum sem nemendahópurinn gæti staðið fyrir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=