Sjálfbærni - verkefnabanki

175 Afurð Verkefnið er sett upp sem skýrsla (sjá hugmynd af uppsetningu á næstu síðu). Viðmið um árangur + Nemandi getur sett upp skýrslu á sinni eign athugun. + Nemandi sýnir þekkingu á hugtakinu orka og merkingu þess fyrir sig. + Nemandi skoðar leiðir til þess að spara orku. Verkfæri + Sjálfstæð uppsetning skýrslu í tölvu eða á blaði ásamt skriffærum. Einnig má nýta skýrsluform á næstu síðu. Hópastærð Einstaklingsverkefni Námsgreinar Íslenska, náttúrufræði og upplýsinga- og tæknimennt. Tímarammi 2 kennslustundir auk heimavinnu í 1 viku. Undirbúningur Fara yfir skýrslugerð með nemendum og hvað skiptir máli í henni. Prenta út skýrslublað á næstu síðu eða fá nemendur til að setja sjálfstætt upp rannsóknarskýrslu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=