Sjálfbærni - verkefnabanki

174 Markmið ORKUSPARNAÐUR + Að nemendur geri sér grein fyrir mikilvægi þess að ganga vel um auðlindir okkar og finni leiðir til að spara orku. Verkefnalýsing Í þessu verkefni ætlar þú að gera tilraun í eina viku. Þú ætlar að skoða hvernig þú getur mögulega sparað orku. Taktu fyrir a.m.k. einn hlut daglega og skoðaðu hvernig þú getur sparað orku með einhverju móti í þinni daglegu rútínu. Hafðu í huga + Hvernig geng ég um rafmagn heima hjá mér og í skólanum? + Hvernig kemst ég í skólann/heim? + Læt ég vatnið renna lengi heima hjá mér?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=