Sjálfbærni - verkefnabanki

173 Hópastærð Paraverkefni Námsgreinar Íslenska, náttúrufræði og upplýsinga- og tæknimennt, myndmennt Tímarammi 6 kennslustundir Undirbúningur Safna þarf efni sem til fellur á heimilum. Hægt er að láta hvern og einn nemanda gera það fyrir sig eða safna saman fyrir allan hópinn í einu. Passa þarf að hafa límbyssu auk málningu, pensla og vask við höndina. Gott er að sækja karton eða litaðan pappír fyrir þá nemendur sem kjósa að gera kynninguna á blaði. Frekari samþætting við aðrar greinar Hægt er að samþætta verkefnið enn frekar og þannig t.d. smíða eða sauma út lífveru eða jafnvel nýta allar list- og verkgreinar í einu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=